Nú eru flest öll námskeið farin aftur af stað og fór engin auglýsingu út þar sem allt var fullt með fyrrum nemendum og biðlistum. Það eru núna 3 "venjulegar" reiðhópar barna, einn hópur í Knapamerki 1 barna og einn Knapamerki 1 fullorðna og 2 hópa í Knapamerki 2 barna. Þegar veðrið og færið er að skána fara útreiðahópar aftur í gang - bæði fullorðna og barna. Einnig eru einkatímar í gangi sem er oftast fyrir kl 14 á daginn. Mikið fjör - mikið prógramm - mikið snilld :)
top of page
bottom of page
Comments