top of page
362962521_1420024718845426_8720710422081455892_n_edited.jpg

Hamlet frá Dallandi f.1998

Hamlet er bleikstjörnóttur meistari. Eigandi hans hefur brallað ýmislegt með honum og hann virðist að hafa gaman af sinu nýju hlutverki. Hann er með frábæra gangtegundir og gott gangskil - dúnmjúkur á tölti og rugguhestastökk. Hann kann eiginlega allt og virkar fyrir minna og meira vana. Hann er mjög mikill karakter og klárlega ein af bestu kennarar okkar! Þægur enn samt stundum smá prakkari :)

F: Galsi frá Sauðárkróki

M: Harpa frá Dallandi

Eigandi: Rakel Anna Óskarsdóttir

IMG_8784.JPG
IMG_8870.JPG
20221230_102710.jpg
tengsl_edited.jpg
370137188_874508381003693_2724648406953139520_n.jpg
bottom of page