TENGSLNÁMSKEIÐ 9.-10.8.
- Sonja
- Jul 29
- 1 min read
***SUMAR***SUMAR***SUMAR***
Tengsl-námskeið fyrir litla börn og foreldrar - helgarnámskeið
9.-10.8.2025
Gæðastundir fyrir foreldrar og barn til að eyða góða tíma í
kringum hestinn. Krakkarnir fá að fara á hestbak og foreldri
teymir og eyðu þannig sama verðmætum tími. Einnig er notað
tíminn í að kemba og knúsa hestana.
Börn fædd 2019 -2020-2021-2022
Ég er með hesta og reiðtygi.
Foreldri er með til að teyma eða vera á staðnum. Foreldra
þurfa ekki að kunna á hesta - góðir hestar og allt verður vel
útskýrt
Við kembum, knúsum hestana, förum í smá reiðtúra og læra ýmislegt um hestana 🙂
2 daga námskeið
kl 10:00-11:00
Laugardagur 9.8.
Sunnudagur 10.8
Verð 15000kr
Bara fá pláss í boði - litlar hópar.
Skráning á hestasnilld@hestasnilld.is með fullt nafn barnsins
- ár fædd - nafn, kt og símanúmer foreldri ❤

Comments