top of page

Straumur f.2003

Straumur er stór og myndarlegur hestur. Hann er mjög þólinmóður og rólegur týpa enn honum finnst ekki þægilegt þegar knapinn heldur stíft í taumana - þá verður hann aðeins órólegri - þar af leiðandi er hann alveg úrvals-kennsluhestur. Það er hægt að læra mikið af honum - hann er algjör spegill af knapanum sínum - er knapinn slakur - þá er hann slakur.

Þó að hann er rólegur er hann næmur og kann helling af æfingum.

F: Gaukur frá Innri-Skeljabrekku

M: Skella

 

400025810_187101711137206_6367357663382829404_n.jpg
400051138_1105090210879147_4237739126957722973_n.jpg
bottom of page