top of page

Rita frá Litlalandi f. 2008
Rita er mikill reynslubolti. Hún er búin að fara í gegnum nokkra stig í Knapamerki og er búin að keppa í barna- og unglingaflokki. Hún er mjög hreingeng Töltari enn eru líka hinar gangtegundir góðar. Hún er frekar viljug úti og hentar aðallega aðeins lengra komna knapa. Hún er mikill karakter og frábær kennari.
Eigandi: Sameign Hestasnilld / Laura Rimkute


bottom of page