top of page
Skrá frá Brennistöðum fædd 2006
Skrá er algjör krúttbomba! Hún er hress og kát enn samt sem áður mjög þæg! Hún er algjör sófi og fer mjög vel með knapa. Hún töltar vel á hægu enn þarf pinu hjálp frá knapanum, brokkar vel enn líka þar þarf smá aðstoð. Einnig með stökkið. Þetta gerir hana á alveg frábærum kennara! Einstök meri sem auðvelt er að elska!
F: Lykill frá Langholti II
M: Þruma frá Brennistöðum
Eigandi: Tara Lovísa Karlsdóttir
bottom of page