top of page
Gjafar frá Norður-Götum
Gjafar er fæddur 2009 og er oftast kallaður Gjabbi. Hann er algjör meistari með góða gangtegundir og hefur meira seigja tekið þátt á einu Landsmóti. Hann er viljugur, duglegur og skemmtilegur. Gjabbi hefur staðið sér vel í Knapamerkjunámskeiðum og bæði í barnastarfi og fullorðna.
F: Arnþór frá Auðsholtshjáleigu
bottom of page