top of page

Krummi (Toppur f. Runnum) f.2012
Krummi er brúnn hestur sem hefur mikla reynslu. Hann hefur keppt margoft í barnaflokki og er með góða gangtegundir. Æðislegt tölt. Ekki skemmir fyrir hvað hann er myndarlegur! Ljúfur og yndislegur höfðingi sem er fyrir meira vana knapa.
​
M: Arna frá Syðra-Skörðugili
bottom of page