top of page
441298756_1208346417074167_7648186123939770969_n.jpg

Katla fædd 1999

Katla er hörkudugleg og mjúkt meri! Hún er skemmtilegur karakter og finnst gaman að stökkva yfir hindranir og fara í þrautir. Einnig á hún mjög auðvelt með stökkið og er mjög gott sæti á henni.

Hún er þæg og traust enn dugleg fram enn hlustar vel á knapann sinn.


F: Stígandi frá Bakkakoti (hálfbróðir hans Frosta)

M: Ör frá Lágafelli

440263242_7529411137136106_7739785055113480917_n.jpg
440409472_1090222912055980_1143541347322579778_n.jpg
441289601_489796690038463_109142464124221408_n.jpg
440341110_946761037242312_8129453039197229419_n.jpg
441273889_856164829859219_1695225960345176603_n.jpg
bottom of page