top of page
Katla fædd 1999
Katla er hörkudugleg og mjúkt meri! Hún er skemmtilegur karakter og finnst gaman að stökkva yfir hindranir og fara í þrautir. Einnig á hún mjög auðvelt með stökkið og er mjög gott sæti á henni.
Hún er þæg og traust enn dugleg fram enn hlustar vel á knapann sinn.
F: Stígandi frá Bakkakoti (hálfbróðir hans Frosta)
M: Ör frá Lágafelli
bottom of page