top of page
DSCF7658.JPG

Tappi frá Ytri-Bægisá I f.2009

Tappi kom til okkur haustið 2024. Algjör gullmoli! Hann elskar athygli, klapp og knús. Tappi er mjög rólegur og mjög slakur, ekki hræddur við neitt enn forvitinn og skemmtilegur. Þar að auki er hann með mjög fína gangtegundir, sérstaklega stökkið er algjör rugguhestastökk.

​

​

F: Kappi frá Kommu

M: Nótt frá Akureyri

Screenshot 2023-08-18 at 20.58.08.png
bottom of page