top of page

Feykir frá Fitjum f.1997
Feykir var fyrsti hesturinn í Hestasnilld! Við köllum hann stundum lífstryggingu því hann er svo traustur og þægur og góður. Feykir er uppáhald hjá mörgum krökkum og er aðallega notaður fyrir börn, mest fyrir byrjendur.
Feykir féll frá 5.9.2025 og við söknum hans mjög mikið - hann var höfðingi sem verður aldrei gleymt.
Eigandi: Karin Mattsson og Jóhanna Lilja Guðjónsdóttir


bottom of page






