top of page
Feykir frá Fitjum f.1997
Feykir var fyrsti hesturinn í Hestasnilld! Við köllum hann stundum lífstryggingu því hann er svo traustur og þægur og góður. Feykir er uppáhald hjá mörgum krökkum og er aðallega notaður fyrir börn, mest fyrir byrjendur.
Eigandi: Karin Mattsson og Jóhanna Lilja Guðjónsdóttir
bottom of page