top of page
Goði frá Hólmahjáleigu
Goði Gull er fæddur árið 2004. Hann er góður og traustur hestur sem hefur verið mikið notaður með bæði börnum og fullorðnum. Hann er sannkallaður snillingur og hægt að nota hann í sætisæfingar, reiðtímar inni og úti, sundríða og hvað sem maður dettur í hug, hann er alltaf til.
Goði hefur tekið öll knapamerki próf oftar enn einu sinni og stóð sig alltaf með sóma.
bottom of page