Gæðastundir fyrir foreldrar og barn til að eyða góða tíma í kringum hestinn. Krakkarnir fá að fara á hestbak og foreldri teymir og eyðu þannig sama verðmætum tími Einnig er notað tíminn í að kemba og knúsa hestana .
Börn fædd 2018-2020 (2020 börn gæta þurfa vera í fylgd af 2 fullorðnum) Ég er með hesta og reiðtygi Foreldri er með til að teyma eða vera á staðnum. Foreldra þurfa ekki að kunna á hesta - góðir hestar og allt verður vel útskýrt Í góða veðrinu verðum við úti - annars gerum við skemmtilega tímann inni reiðhöllinni.
4 daga námskeið kl 15-16 Fimmtudag 26.10. (Vetrarfrí) Föstudag 27.10 (Vetrarfrí) Laugardagur 28.10. Sunnudagur 29.10. Verð 22000kr
2 daga námskeið Laugardagur 28.10. Sunnudagur 29.10. Kl 10-11 Bara 6 laus pláss á hóp Verð 12000kr
Skráning á hestasnilld@hestasnilld.is með fullt nafn barnsins - ár fædd - nafn kt og símanúmer foreldri Staðsetningu: Mosfellsbær
Comments