top of page
Search

Jólareiðnámskeið 2024

  • Sonja
  • Nov 23, 2023
  • 1 min read

Updated: Nov 24, 2023




Það verður boðið upp á jólanámskeið fyrir vana krakka (9-14ára)

27. - 28. desember, fyrir hádegi (kl. 9-12) - aðeins meira vanir

29. - 30. desember, fyrir hádegi (kl. 9-12) - aðeins minna vanir

Ég er með frábæra hesta og gott reiðtygi og hjálma

Börnin þurfa að koma vel klædd, með buff og fingravettlinga og með nesti.

Börnin eru á ábyrgð foreldra.

Ath: Skráninginn er bindandi.

Verð á námskeið 23000

Ef bókað er á báða námskeið í einu er verð 42000 fyrir 4 daga

4-6 börn í hóp


ree

 
 
 

Comments


bottom of page