top of page
Search

Haustnámskeið 2024

  • Sonja
  • Sep 1, 2024
  • 1 min read

Haustnámskeið byrja 9.9. og eru meira og minna fullbókað. Það er 1 sæti laus í stráka hóp (meira vanir) á þriðjudögum kl 15:00-16:15

Hinir hópar voru fylltar strax af nemendum sem hafa verið hjá mér síðasta vetur og átt forgang og krakkar á biðlistanum sem pössuðu í hópana.


Það er alltaf hægt að koma á biðlista - við tökum inn eftir hvað barnið passar vel í hópinn sem losnar pláss. Mörg námskeið eru að klárast í lok október og svo kemur í ljós hvort einhverja hætta og pláss losnar. Best er að senda email á hestasnilld@hestasnilld.is



ree

 
 
 

Comments


bottom of page