top of page
Reiðskólinn Hestasnilld
Reiðnámskeið fyrir allan aldur
Hestasnilld er reiðskóli í Mosfellsbæ sem var settur á laggirnar af Sonju Noack. Við erum með gott úrval af hestum og nemendur á öllum aldri. Við höfum verið að einbeita okkur á vana knapa sem vilja stunda hestaíþróttinn reglulega og læra meira án þess að þurfa strax að kaupa sér eigin hest. Samt sem áður erum við reglulega með námskeið og/eða einkakennslu fyrir vana og óvana.
bottom of page