SUMAR 2025 - SKRÁNINGINN OPIÐ - TAKMARKAÐ PLÁSS
- Sonja
- Mar 10
- 1 min read
Updated: Apr 30
Það er að styttast í sumarið!
Nú erum við búin að festa sumarnámskeið og skráninginn er opið!
Það sem er sérstakt hjá Hestasnilld eru miklu minna hópa enn annarsstaðar og að reiðkennari er með krökkunum allan tíma á sumarnámskeiðum!
Sumarnámskeið hjá Hestasnilld er fyrir vana hestakrakka með gott jafvægi.
10.-13.6. (4dagar) - kl 9-12 - 1 pláss
10.-13.6. (4 dagar ) sjálfstæðisnámskeið kl 10-14
16.-20.6. (4 dagar(17.júni)) - kl 9-13 (LENGRI)
23.-27.6. (5 dagar) - kl 9-12
23.-27.6. (5 dagar) sjálfstæðisnámskeið kl 10-14
30.6.-4.7. (5 dagar) kl 9-13 (LENGRI) - FULLT!
14.-18.7. (5 dagar) kl9-12
21.-25.7.(5 dagar) - kl 9-12
21.-25.7. (5 dagar) sjálfstæðisnámskeið kl 10-14
5.-8.8. (4 daga) - ATH OPNAR EKKI STRAX - áhugasamir hafa samband
5.-8.8. (4 dagar ) Sjálfstæðisnámskeið - ATH OPNAR EKKI STRAX - áhugasamir hafa samband
11.-15.8 - 5 daga kl 9-13 (LENGRI)
18.-22.8. - 5daga - 9-13
Skráninginn opið hér:
Comments