top of page
Search
Sonja

SUMAR 2024 - SKRÁNINGINN OPIÐ - TAKMARKAÐ PLÁSS

Updated: Jun 13

Það er að styttast í sumarið!

Nú erum við búin að festa sumarnámskeið og opnar skráningu á næstum dögum

Það sem er sérstakt hjá Hestasnilld eru miklu minna hópa enn annarsstaðar og að reiðkennari er með krökkunum allan tíma á sumarnámskeiðum!

Sumarnámskeið hjá hestasnilld er fyrir vana hestakrakka með gott jafvægi.

10.-14.6.2024 - 5daga - kl 9-12 - ***FULLT***

18.-21.6.2024 - 4daga - kl 9-12 - ***FULLT***

18.-21.6. 2024 - 4 daga - sjálfstæðisnámskeið kl 10-14 ***FULLT***

24.-28.6.2024 - 5daga - kl 9-12 ***FULLT***

15.-19.7.2024 - 5daga - kl 9-13 (ennþá lengra reiðtúra) ***FULLT***

29.7. - 2.8.2024 - 5daga - kl 9-13 (ennþá lengra reiðtúra)

6.8. - 9.8.2024- 4daga - kl 9-12

6.8. - 9.8.2024- 4daga - sjálfstæðisnámskeið kl 10-13 ***FULLT***

12.-16.8.2024 - 5daga - kl 9-12 - ***FULLT*** - athuga - hópur hentar yngri krökkum (2014 og yngri) sem eru samt vanir og öruggir. Reiðtúra verða pínu rólegra og jafnvel meiri pásur ;)


Skráninginn opið hér:






250 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page