top of page
Search

Helgarnámskeið fyrir miðhópar - minna vana krakka.

Sonja


29.og 30. mars 2025


Það verður boðið upp á námskeið fyrir minna vana krakka (8-13ára)

laugardaginn 08:30-11:30

sunnudaginn 09:00-12:00 3 klst á dag - miðað sirka við miðhóp, hafa farið á brokk/tölt áður


Við ætlum að stússast í hesthúsinu, knúsa og moka. Förum að sjálfsögðu líka á bak og lærum um atferli hestsins í spjall og borðum saman nesti.


Ég er með frábæra hesta og gott reiðtygi og hjálma.


Börnin þurfa að koma vel klædd, með buff og hlýja fingravettlinga(helst ull) og með nesti.

Börnin eru á ábyrgð foreldra.


Verð á námskeið 27000kr

Ath: Skráninginn er bindandi.


bara 5-6 börn í hóp









 
 
 

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page