Ég er að bjóða upp á reiðtúra með skólahesta frá mér fyrir þokkalega vana knapa - sem eru með ágætis jafnvægi og frekar óhræddir.
Ég er með hesta og reiðtygi og verða reiðtúra á eftirfarandi dagsetningum:
Laugardag 30.9. Kl 10 Miðvikudag 4.10. kl 18 Laugardag 7.10. Kl 10 Miðvikudag 11.10. Kl 18 Laugardag 14.10. Kl 10
Tímar eru ca 1-2timar
Verð 29500kr fyrir alla 5 skipti
Innifalið er allt sem þarf nema föt (er með hjálma).
Litlar hópar: 4-5knapar
Spurningar og skráning: hestasnilld@hestasnilld.is þarf að koma fram kt - nafn - sima - og lýsing af reynslu ef ég þekki ekki til knapans
Hlakka til - þetta verður æði!
Comments